Þó þetta hafi áhrif á 3%, er ekki þar með sagt að þau séu sokkin í aur. Nei, en það eru heldur ekki einu skilyrðin fyrir því að svæðið geti ekki kallast ósnortið. Snortið landsvæði er allt það landsvæði sem hefur verði breytt á varanlegan hátt að mannanna völdum, burt séð frá því í hvaða formi umhverfis breytingin er, sökkvun í aur, jarðvegflutningar, eða annarskonar umhvervisrask, sem hefur í för með sér breytta umhverfismynd. Eru allt dæmi um snortin landsvæði. Auk þess eru ennþá 97% sem...