Já, það gæti passað að hægt sé að selja höfundarétt sinn. En ég næ því samt ekki enþá hvað sé svona asnalegt við höfundaréttinn sem slíkann, þó svo til staðar sé frjáls möguleiki til þess að selja hann. En það breytir því ekki að þetta er sjálfsagt bara þín skoðun, að hann sé asnalegur. Og kanski óþarfa kröfur í mér að hún þurfi að vera rökstudd. En þér er, þrátt fyrir skoðun þína, skilt að virða hann samt sem áður.