Hið síðarnefnda mun alltaf finnast en lausnin er ekki að ‘blocka’ það, heldur að elta uppi aðilana sem halda uppi þessum síðum og sækja þá til saka. Ég skil þig, og er sammála því að það eigi að ráðast að rót vandanns, sem eru væntanlega gerendurnir. Og svo einnig þeirra sem halda uppi síðunum. En þrátt fyrir það, þá sé ég einga ástæðu til þess að hafa opinn aðgang að þessum ófögnuði, en samt vera opinn í þeim skilningi að hægt sé að ransaka tiltekið efni. Sem sagt, ég vil búnað sem síjar út...