ekki það að ég sé að reyna að vera leiðinlegur, en þetta er svoldið sýrt hjá þér. Það sem er verið að gera með kosningum er að vega og meta mismunandi skoðanir og komast að því hverjar henta vel að mati meiri hluta og hverjar ekki. Ef að þetta væri eins og þú vilt meina þá kæmu 51% kjósenda saman til að samræma skoðanir sínar, en það er í raun gróf misnotkun á kerfinu sem þar að auki kemur þér ekki að gagni nema að þú sért í alvöru sammála hinum. En seigjum svo að við fáum þig til að stjórna...