verð að seigja að ég er ósammála. við lifum að mínu mati ekki í samfélgai þar sem dómar ganga út á endurhæfingu, eða allavega veit ég ekki til þess að það sé einbeitt sér mikið að endurhæfingu hér. Ekki það að mig langi ekki að það sé réttarkerfi hér sem sleppir út endurhæfðum mönnum í stað enn reiðari og brenglaðri glæpamönnum, heldur væri það frábært. Sámmála ykkur með kynferðisbrot samt, af því að þarf að vera slatti að hjá fólki til að fremja svoleiðis og stórt verk tekur mikinn tíma.