Hvernig nikkið mitt varð til er efni í smásögu sko. Þetta byrjaði allt á því að ég heiti Tumi. Ég og Creamsoda(veit ekki hvort honum er sama um að ég noti alvöru nafnið hans eða ekki) vorum mikið búnnir að stríða hvor öðrum og uppnefna hvorn annan, en samt allt í góðu sko. Svo datt honum í hug að kala mig Tuma humar. Einn daginn í teykningu áttum við að gera ofurhetju-comic, en mér gekk ekkert allt of vel með það. Svo vorum við bara í goddye fíling að skylmast með penslum og rífast einhvað,...