hvar er strikið, hver á að ráða hvar það er og af hverju á að vera strik? Ég persónulega hata flest popp, og marga aðdáendur þess, en ég hef samt eingann rétt á því að setja útá þá fyrir þeirra skoðanir og smekk svo ég læt mér bara nægja að koma fram við þá með uppkreistri kurteisi og reina að forðast þá