ég hef aldrei séð svona annarstaðar en á sorpinu, og finnst það fínnt hérna þegar svona gerist. Veit samt ekki hvort að mér væri sama ef að þetta væri e-h annað áhugamál sem þetta væri að gerast á, en ég yrði allavega pirraður ef að ég fengi skilaboð og svo væri þetta ekkert talað til mín…