mígreni. er orðinn nánast ónæmur fyrir öllum verkjalyfjum af því að það er búið að láta mig taka svo mikið af þeim :S mamma trúir mér alltaf, en eins og eðlilegt er þá reynir hún nátturulega að koma mér af stað af og til. ég skil ekki hvaða lyfjaæði þetta er samt, er búinn að vera látinn taka 7 mismunandi fyrirbyggjandi lyf. er líka verið að dæla í þig töflum?