skulum bara orða það þannig að ég myndi láta hann lifa, bara til að þjást. ég get heldið aftur af mér ef að enhver ræðs á mig, en ef það er einhver sem mér er annt um sem er ráðist á þá missi ég mig vanarlega. og seinast þegar ég missti mig endaði það á að annar gaurinn var lyggjandi og hinn hlaupandi…