nördar ráða heiminum, það er staðreynd. að vera nörd er að hafa gífurlega hæfileika á e-h sviði og hafa gaman að því líka, sem er það sem reddar manni starfi seinna meir… ég er bara glaður að ég sé nörd, af því að ef að ég væri ekki nörd væri ég kanski hnakki… ég veit, hljómar ekki líklega en það er ekki eins og það sé neitt til að stoppa það hérna á akranesi. svo eru líka nördar oftast besta fólk :D