Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lobsterman
lobsterman Notandi síðan fyrir 20 árum, 4 mánuðum 34 ára karlmaður
530 stig
Þetta var awesome

Re: Draugagangur í féló!

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
þakka samúðina

Re: Óhreinindi

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
það er sérstaklega gaman þegar fólk fattar þetta ekki strax ;P

Re: Óhreinindi

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
en hey, alltaf þegar einhver hrósar hárinu á þér, áttu að svara “takk, ég ræktaði það sjálf!” það geri ég allavega alltaf! ;)

Re: Sorp

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
haha! snilld!

Re: Sagan um sánktí klaus

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
gaman…

Re: *leiðist*

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
þá held ég að ég geti ekki hjálpað þér meira, nema kanski að benda þér á hinn frábæra leik, insaniquarium!

Re: *leiðist*

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
spilaðu tónlist, farðu að “surfa” netið, eða bara að telja hvað eru mörg atriði þar sem að leikararanir eiga skilið að vera skotnir í myndinni/þættinum sem er í sjónvarpinu, og finndu svo út hvað það er að meðaltali oft á mínútu

Re: Óhreinindi

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég stend ekki í að aga mitt sko. það er allt of þykkt til að ég ráði e-h við það O.o

Re: *leiðist*

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
haha! hló upphátt að þessu! töffari! ;P

Re: Draugagangur í féló!

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég hata hvað ég verð sjaldan hræddur, og bregður sjaldan… :(

Re: Óhreinindi

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég dýrka hárið mitt sko! það er allt fluffy og notalegt!

Re: House of 1000 Corpses

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég er aldrei hræddur í hrillingsmyndum, en hinsvegar finnst mér þær oft fynndnar eða töff, og þar stendur house of thousand corpses uppúr hjá mér. Eins og t.d. hláturinn hjá stelpunni! gat ekki annað en sprungið úr hlátri þegar ég heirði hann!

Re: Vonbrigðismyndir

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég er bara svo vanur því að allt sem öðrum finnist spennnandi, finnist mér fyrirsjáanlegt, og allt sem mér finnist spennandi finnist öðrum óskiljanlegt og jafnvel illa gert svo ég er bara hættur að taka mark á flestum sem ég þekki ekki. ég hata samt þegar maður veit hvernig myndir enda, þegar þær eru hálfnaðar, eða jafnvel þegar þær eru rétt að byrja…

Re: Vonbrigðismyndir

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
vertu svarstsínn! ef að þú heldur alltaf að allt sé verra en er sagt að það sé, þá kemur það þér oft skemmtilega á óvart þegar hlutir sucka ekki! það er allavega mitt mottó!

Re: Rögl..

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég hata að þurfa að læra bóklega hluti! sem betur fer þá þarf maður ekkert þannig rugl fyrir iðnnám…

Re: Óhreinindi

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hárið á mér er smá síðara, nema þitt sé síðara en það er á myndinni. ég er nátturulega fúll að fá ekki að lita á mér hárið nema í eðlilegum litum, en ég skil það alveg. svo er blár líka frekar öfgakenndur litur fyrir hár…

Re: Heimskur hugi :/

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
*gefur þér fimm núna* betra seint en aldrei, eh?

Re: Bubbi Gangsta

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
haha! þétt!

Re: Heimskur hugi :/

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
whoot? skil ekki alveg… :S

Re: Löggan

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
akkurat. Svo eru þessi átök sem eru alltaf algerlega út í hött. Á bara ekki að sekta alla meinra fyrir hraðaxstur, og þá bara hætta allir að keira yfir hámarkshraða að eilífu? það er í rauninni bara kjánalegt hvað er mikið af hugmyndalausum ráðamönnum…

Re: Íslenskur UFC?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég er persónulega ekkert á móti því að fólk berji hvort annað í stöppu, ef að báðir aðilar eru sammþykkir. Ég held samt að það verði mikil mótmæli og mikið væl, og jafnvel lög á móti þessu. En ef það verður einhvað úr þessu, þá væri gaman að sjá þetta sko

Re: Löggan

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég er nefnilega með kenningu, sem er svona: Það er enginn sem fæðist slæm manneskja, eða líklegari en e-h annar til að fremja glæpi eða þvíumlíkt. hins vegar þegar manneskja hefur lítið að gera, eða e-h sem er ekki nógu mikil áskorun í þá fer honum/henni að leiðast. og það að leiðast veldur því að maður leiðir sjálfann sig oft af rétta veiginum í leit að eöh að gera, sem endar oft í dópi og vitleisu. það getur vel verið að þetta sé vitlaust, en er það ekki þess virði að sannreyna þetta?

Re: Hver er uppáhalds stjórnandinn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mizzeeh og Devetion. ég hef enga reynslu af skugga85 sem admin, en það er alltaf gaman að rökræða við hann. Það er góð tilbreiting að rökræða við e-h sem notar ekki “ammaín” sem rök, og seigir ekki “facelolhaxskrimm” í öðru hverju svari

Re: hvað eruð þið að fýla mest í augnablikinu?

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
System of a down, Rage against the machine og síðan bara staka lag með hinum og þessum

Re: Heimskur hugi :/

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
það sem lully sagði
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok