ég er nefnilega með kenningu, sem er svona: Það er enginn sem fæðist slæm manneskja, eða líklegari en e-h annar til að fremja glæpi eða þvíumlíkt. hins vegar þegar manneskja hefur lítið að gera, eða e-h sem er ekki nógu mikil áskorun í þá fer honum/henni að leiðast. og það að leiðast veldur því að maður leiðir sjálfann sig oft af rétta veiginum í leit að eöh að gera, sem endar oft í dópi og vitleisu. það getur vel verið að þetta sé vitlaust, en er það ekki þess virði að sannreyna þetta?