ekki það að ég sé að reyna að vera leiðinlegur, en nei. Það er auðvitað til poserar innan goth “hópsins” eins og allstaðar annarstaðar. Það eru allst ekkert allir “gotharar” að reyna að ganga í augun á öðru fólk með því að vera eins og þeir eru. Margir myndu t.d. kalla mig metalhaus, en það þíðir ekki að ég sé að eltast við eihverja stereotýpu af metalhaus, heldur er ég bara eins og ég vill vera, með tilliti til annars fólks, og ég mæli með því að þú gerir það sama