Stundum verður maður bara að trúa sko… ef að þú ætlar í gegnum lífið með svona viðhorf endaru bara sem e-h sjúklega paranoid gaur sem fer aldrei út af því að einhver gaur blikkaði þig í hagkaup…
ég hef allavega ekkert á móti þér. Það var nú alveg pirrandi þegar þú varst að spamma á sögukorkinn, en þú ert hættur að spamma, og það eiga nú líka allir skilið annað tækifæri!
ef að það virkar, þá langar mig ekki að vita það. Djöfull yrði hárið á mér sammt sick eftir það sko! þar helst að þrífa það annann hvern dag, með almennilegu sjampói *er hræddur við að íminda sér hvað það yrði creepy eftir viku, hvað þá tvo mánuði!*
Það eru allir með smá hnakka í sér. Ég fíla t.d. alveg nælon og black eyed peas sko en ég er nú ekkert að fara að losa mig við víðu notalegu hljómsveitabolina mína, keðjuna um hálsinn eða síða hárið bara útaf því ;P ég held ég myndi ekki einu sinni losa mig við hárið þótt mér væri boðið milljón fyrir það :D elska hárið mitt :D elska samt fríðu meira :D (djöfull get ég farið fu*king langt út fyrir topic :S)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..