Munurinn á Íslandi og Þýskalandi eftir helförina er það að þú værir ekki drepinn ef þú myndir reyna að koma af stað byltingu. Þessvegna ert þú, ég og allir aðrir ábyrgir fyrir því sem stjórnin okkar gerir. Ef þú ert ekki sáttur, reyndu þá að koma á fót byltingu í staðin fyrir að væla á huga. Annað hvort ertu hluti af þessu vandamáli sem þú ert að tala um eða þú ert lausnin, svo ekki vera að væla ef þú nennir ekki að breyta neinu.