Ég myndi láta ýmsa Íslendinga fá ýmsar hugmyndir sem myndu ryðja af stað mikilli vetnisframleiðslu og vetnisbílaframleiðslu á Íslandi, gefa mér og mínum slatta af hlutum í þeim fyrirtækjum sem yrðu síðan fljótlega margra milljarða virði ^^ Og þar sem peningur væri ekki lengur mál myndi ég tileinka líf mitt því að gera það sem mér sýnist svo lengi sem það er innan marka velsæmis, öryggis og heiðurs.