Það sem ég ætla að segja fyrst er að cobrann er ólögleg í Bandaríkjunum og ég held líka í Evrópu. Ég er sjálfur með 5 í forgjöf og ég nota Titleist 990. Ég var að slá svona 125 með 7 járni. Eftir að vera búinn að eiga járnin í tvö ár fattaði ég að þetta voru Stiff sköft, en ég á að vera með regular. Svo prufaði ég Ping i3 járnin með regular og ég var að slá svona 10-15 metrum lengra! Sjáfur nota ég Hawkeye driverinn, Ping pútter, cleveland sand og lobbwedge. 3 tréð er Adams ( ekki ánægður...