Drottinn,þú ert mín leið, þú sýnir mér þá réttu, Þú sýnir mér að hún sé greið, og ég get gengið hana með léttu. Drottinn,þú ert guð minn, sama hvað gerist, og ég mun ávallt vera þegninn þinn, þótt að lygasögur berist. Þú veist að ég mun ávallt vera þinn þegn, og ég mun ganga með þér, ég mun ganga með þér í gegnum hið eldaregn, og ég mun sjá hvort þú ert með mér.