mér finnst nú eiginlega mógðun fyrir þessar hljómsveitir að bara henda þeim út af metal listanum bara vegna þess að þeir gera ekki zmiljón hiljón nótur á sekúndu og ríkandi yfirtóna og djup öskur. Metallica, Megadeth og Iron Maiden skiptir metal senuni mjög miklu máli og breytti henni mjög mikið, og ég get líka ekki séð hvað er svona rokkað við lögin þeirra, fult af þessum lögum er mosh lög og góð lög til að slamma með, sem er nú tjaaa….dans okkar metalista..