hmmm…..já góð pæling. en mér finnst samt alveg frekar ósanngjarnt þegar hljómsveit sem er stimplið sem Metall má ekki vera hluti af metal iðnaðinu bara vegna þess að þeir growla ekki eða gera sóló á 7 sekúnda fresti.
ef stefnan er metal þá er það metall. Nü-Metal, Metalcore og fleira, allt saman er þetta metal, þótt að það sé ekki “tr00” eða “kvlt” eða “krieg” þá er þetta metal… hættum bara að tuða og breytum þessu áhugamáli í tónlistaráhugamál.
maður á líka aldrei að hafa ódýrt drasl statíf.. fyrsta statífið sem ég átti er algjört drasl og það var alltaf að detta niður…hvað sem ég gerði þá datt það alltaf…svo urðu skrúfurnar alltaf lausar þannig þetta datt bara allt niður.
þá verður þú líka að kaupa statíf fyrir notuðu diskana sem þú kaupir hér á huga. ég hef allavega aldrei tekið eftir því að eitthver er að selja statíf með diskunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..