þótt hann brendi kirkjur eða ekki þá hafa samt fult af unglingum frá aldrinum 17 - 20 sem hafa brennt kirkjur vegna þess að hann gerði það, og til að vera mest “evil” eða “hardocre” black metalisti, svo var líka brennt kirkju á afmælisdeginum hans þótt Varg brendi nokkrar kirkjur eða ekki þá er það soldið honum að kenna fyrir að setja þessa hugmynd í strangtrúaða Burzum aðdáendur. samt minnir mig að það var tekið viðtal við eina manneksju sem hjálpaði Varg við að brenna eina kriku. þannig...