ég verð nú að vera ósamála þér, mér fynst bara VInnie Paul skemmtilegasti trommarinn í metalinu, flott djúpt hljóð úr trommunum, óendanlega góður á bassatrommunum, nokkuð helvíti hraður og býr til nokkuð grípandi takta. Þú átt eftir að vera samála mér ef þú hlustar vel á trommurnar á Cowboys From hell Disknum.