Líka munur á að fá sér vindil eftir góðann mat eða keðjureykja. Það á ekki að banna tóbaksnotkun, það er að mínu mati hálfgert brot á mannréttindum að banna fólki það sem skaðar engann nema þau sjálf. Auk þess skilar tóbaksnotkun landans inn dágóðri summu í ríkiskassann ár hvert. Tölvuleikir og slæmt sjónvarpsefni hafa mjög slæm áhrif á fólk, aðallega þó ungt, og ekki segja mér að eitthvað aldurstakmark sé að hindra fólk í að horfa á þetta. Meina af hverju ekki bara að banna almennt, enginn...