Sko…Ef þú nennir ekki/kannt ekki/getur ekki sett saman þín eigin tölvu og þú spilar tölvuleiki mæli ég eindregið með Dell. Í guðanna bænum ekki kaupa þér Medion allavega ^^ Þessi tölva lítur frekar vel út, ein besta Dell tölvan á markaðnum í dag! En þó er það vandamál að það getur verið frekar erfitt að uppfæra þær, þ.e.a.s. hardware. Sjálfur spila ég á Dell Dimension 8300 og hún er að keyra Battlefield, Call of Duty og CS: Source alla mjög vel. Þú ættir ekki að lenda í neinu veseni með...