Sjálfur skil ég ekki af hverju sellout er slæmt. Flest bönd gera sem mest í því að græða meiri og meiri pening…þannig að það er eiginlega bara undantekning þegar bönd eru ekki “sellout”. Þegar menn eru líka að tala um “omg síðan fóru þeir í klippingu”…úff..ég vona að þið séuð að djóka með þetta. Ekki dæmið þið fólk af útlitinu? Sjálfur er ég kannski enginn brjálaður Metallica fan (þó ég hafi verið það) en menn taka nú heldur djúpt í árina með rosa staðhæfingum hérna, ásamt því að fara heldur...