Þegar ég var 3-5 ára var ég í íþróttaskólanum :) Svo 6-8 ára var ég í fótbolta, 9-11 ára var ég í sundi, 12 ára var ég í handbolta :) Svo hætti ég að æfa íþróttir því mér finnst bara gaman að horfa á þær og að spila fótbolta með friendsunum :) En núna fer ég í göngutúr með voffann minn 2-3 sinnum í viku, spila fótbolta með vinunum á kvöldin og í eyðum, fer í skólasund 1 sinni í viku, fer í leikfimi einu sinni í viku í 80 mín. í einu :) Svo hjóla ég mjög mikið :)