Ég man geðveikt val eftir þeim :) Beið alltaf þangað til að klukkan yrði 6 á sunnudögum :P En Ásta í Ástu&Kela er að vinna í skólanum mínum :P Og í tíma um daginn kom hún inn í stofuna og bekkjarbróðir minn spurði hana “hvar er Keli??” og hann var rekinn út úr tíma XD