einkunnirnar mínar úr lokaprófunum voru ekkert sendar með umsókninni… svo eru nokkrir skólar sem eru ekki með lokapróf svo ég efast um að þetta sé svona… held þeir skoði bara lokaeinkunnirnar og svo fá þeir líka meðaltal árgangsins í skólanum sem viðkomandi var í, þeir líta örugglega e-ð á það, það eru náttúrulega meiri líkur á að nemandi með 8 í lokaeinkunn úr skóla með meðaleinkunnina 6 komist inn en annar með sömu lokaeinkunn en úr skóla með meðaleinkunnina 7…