þoli ekki þegar fólk er dónalegt.. og mér finnst ekkert smá dónalegt að tala í síma á meðan það er verið að afgreiða þann sem er að tala í síma. hvað myndi gerast ef afgreiðslufólkið færi altíeinu að tala í síma á meðan það er að afgreiða!? ég fór á burger king einusinni með pabba og hann hringti eithvað á meðan við vorum að panta, djöfull varð ég pirraður :/ þoli ekki dónaskap!