ef þú ert með torrent eða eithvað álíka þá downloadaru guitar pro forritinu (ég nota nr.4, finnst það þægilegast og ég mæli með því), svo ferðu á þessa síðu og skrifar inn nafn á lagi/hljómsveit og ýtir á “submit” og downloadar þar laginu sem þig langar í :) Þú opnar svo þennann file með guitar pro og það er oftast trommur í þessum fileum.. getur líka fengið hjálp frá einhverjum gítarleikara sem þú þekkir, til að sína þér svona “basics” á þetta ^^ mjög einfalt forrit