þetta er frekar gott svar hjá þér, verð að segja það. ég reyni að svara með bestu getu :) ég tók fram þarna að ég “heyrði” um allt þetta svo það gat ekkert verið dagsatt, en ég sé núna að ég hefði þá kanski átt að taka það betur framm að þetta væri bara eithvað sem ég heyrði. ég fer ekkert að nefna nein nöfn eða neitt svoleiðis, en mér var sagt að þú áttir að hafa meint að þér finndist þeir vera lélegir og að það hafi verið aðal ástæðan að þú vildir ekki gefa þeim þetta gullna tækifæri. mér...