úr bókinni “Brauðréttir hagkaupa”: Pitsudeig 40ml vatn 20ml pilsner 40ml olía 15g pressuger salt 250g hveiti+durum hveiti, til að fletja út á Blandið vatni, pilsner og olíu saman í skál, hafið vökvann ylvolgann eða um 38°C heitann, setjið pressugerið útí og leysið það upp. setjið hveitið útí vökvann, hnoðið deigið vel í skálinni og saltið. hnoðið deigið áfram á borði, mótið í kúlu og látið hefast í um eina klukkustund. fletjið deigið út og hafið mikið hveiti á borðinu svo að ekki festist...