systir mín lennti í svona svipuðu :) og það voru allir alltaf að segja henni að hún ætti að hætta með gaurnum útaf því hann var aldrei heima, var að halda framhjá henni, kom illa farm við hana og svoleiðis. hún sagði alltaf “já ég veiiit” og svoleiðis og grét oft yfir þessu. ef hún hefði hætt fyrr með honum þá hefði hún ekki verið særð svona mikið. en systir mín á 2 börn með honum svo það er frekar erfiðara fyrir hana. og þessi stelpa sem skrifaði þetta byrjaði svo aftur með gaurnum þó að...