sem ég man eftir í augnablikinu.. var að labba inn í tölvustofu í skólanum, var í náttúrufræði, og svo var svona göngugrind þarna.. ég fór einhvernvegin að því að flækjast í dekkinu á grindinni, flaug framfyrir mig, náði næstum jafnvægi, reyndi að ná jafnvægi á ferð, lennti á stól og fór niður með stólnum með látum… ALLIR í stofunni hlógu að mér :/ eina sem ég man eftir.