ég hlustaði geðveikt mikið á queen (eða þennann eina live disk sem ég átti þá, pabbi átti hann áður) þegar ég var svona 7 ára og eldri… svo þegar ég varð svona 9 ára þá hlustaði ég á eithvern disk með linkin park :S svo týndist hann og þá man ég ekkert hvað ég hlustaði á… svo þegar metallica gáfu út st. anger þá sýndi vinur minn mér hann og þá hlustaði ég á metallica og fór á tónleikana og svona… svo iron maiden og svoleiðis :D