Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kmobo
kmobo Notandi síðan fyrir 19 árum, 9 mánuðum 34 ára karlmaður
1.042 stig

Re: Bridge

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
er þetta ekki vont? :S

Re: Bridge

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
vó O.O ég yrði í mjöög vondum málum ef ég myndi rétt svo lita á mér hárið O.O hvað þá gat eða tattoo…

Re: Hnakka strákar (:

í Tíska & útlit fyrir 18 árum
ég veit ekki um neinar þannig stelpur :/ held ég Bætt við 27. desember 2006 - 18:56 oft þegar ég er að tala við eithvern, stelpu eða strák, þá er oftast minnst á það að ég eigi að fara í klippingu… nema vinir mínir sem eru með sítt hár og svona ^^

Re: stuffið mitt :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
ekki gítar :S hann gæti bara verið að rugla aðeins um gítarinn hann ægis þá sem er hérna… sagði hann hvernig gítar?

Re: stuffið mitt :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
grænn? o.O endilega sendu inn mynd :D mér finnst hann bara svona ágætur miðað við svona byrjenda bassa… en brúin hjá mér er að feila og hann afstillist frekar fljótt :/ annars er hann fínn sko

Re: stuffið mitt :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
hahah :D er hann svona rauður með svörtu pickguardi? :D minnir að það hafi verið hægt að velja á milli þeirra ^^ en hvernig finnst þér hann?

Re: stuffið mitt :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
jaaá :P en takk fyrir hrósið á sginum mínum :D

Re: Ofmetinn?

í Metall fyrir 18 árum
nei… ekki ofmetinn… ekkert nema snillingur! heldur röddinni enþá geðveikt vel! :D

Re: stuffið mitt :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
:D

Re: stuffið mitt :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
fynst þér það? :S mér finnst hann akkurat geðveikt flottur :D fíla ekki svona venjulega með strat lookinu…

Re: stuffið mitt :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
hann er mjög fínn! sérstaklega fyrir þetta verð sko! ég keypti hann á 44.400 kr en ég veit ekki hvað hann kostar núna… en ég fíla hann í botn!

Re: stuffið mitt :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
takk fyrir :)

Re: stuffið mitt :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
sginn er nýji :D

Re: stuffið mitt :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
hvernig þá skemmtileg mynd? o.O

Re: Hnakka strákar (:

í Tíska & útlit fyrir 18 árum
ussussuss.. …mig langar í meira hár :( Bætt við 27. desember 2006 - 03:09 hljómsveitabolur…. rokk/metall… gallabuxur… svona medium sítt hár, er að vaxa :/ alltof lengi… afhverju veit ég ekki um neina stelpur sem fíla svona :/

Re: Leiðinleg jól aular!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
ég fékk epiphone sg bassa í afmælisgjöf ^^ borga samt soldið í honum líka :) fékk svo u2 videos og eithvern red hot chilipeppers geisladisk :) ætli maður skili ekki þessum tveim síðarnefndu…

Re: Eyða

í Metall fyrir 18 árum
hvar er hægt að fá þannig?

Re: Jólamyndir : Christmas Vacation

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
við áttum hana á spólu en ég hef ekki hugmynd um hvar hún er núna… en ég held að við keyptum hana í eithverri stórri búð í bandaríkjunum eða bretlandi…

Re: Tekinn af lífi innan mánuðar.

í Deiglan fyrir 18 árum
stundum held ég að þessar ríkisstjórnir séu miklu verri en allir þessir “vondu kallar”… hvað ætli Bush sé búinn að “drepa” (þó hann gerði það ekki allveg sjálfur en allavega útaf honum) marga í írak? er það eithvað skárra en Saddam? en var ekki eithver á undan Bush sem byrjaði stríð þarna?

Re: Beth - KISS

í Rómantík fyrir 18 árum
bara gott lag!

Re: Jólagjafir!!

í Gullöldin fyrir 18 árum
já… ég þarf að fara læra eithver bítla lög!

Re: Jólamyndin

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
hafði alls engann tíma… horfði bara á christmas vacation rétt áðan :)

Re: Listinn í Mogganum

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
það á bara hreinlega ekki að hlusta á þetta fólk sem skrifar í blöðin…

Re: Kvikmyndir

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
saving private ryan safnið í hagkaup smáralind! :D

Re: Jólagjafir!!

í Gullöldin fyrir 18 árum
nei, þetta eru bara nokkur lög sko og eitt lag held ég bara með bítlunum. 8 lög: back in the ussr born to be wild i'm yout hoochie coochie man imagine layla maggie may no particular place to go takin' care of buisness
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok