ég er með metallica tóleika plakat á hurðinni, iron maiden tónleika plakatið fyrir ofan hausinn minn í rúmminu, led zeppelin fána hliðiná því svo fyrir ofan rúmmið (hinum veggnum) eru tveir bassar, einn kassagítar og gult ukulele. svo er bakvið hurðina mína eru hankar sem eru með busa bolinn minn, tvær töksur fyrir bassana og báðir jakkarnir mínir :)