þetta er held ég svipað hjá okkur :) hlustaði reyndar aldrei á þessa homma tónlist, frekar bara útvarpið og einstaka önnur lög og svo átti ég queen disk og svona. svo hlustaði ég aldrei á rammstein, frekar svona metallica og svoleiðis, svo fór ég í maiden, og svo í seinnihluta 9. bekkjar eða byrjun 10. fór ég að fíla smá growl og hlustaði þá á einstaka opeth og þannig :) Bætt við 3. apríl 2007 - 16:18 *einstaka opeth lög