Mig dreymdi líka einu sinni oft sama drauminn…og reyndar kemur fyrir að mig dreymi hann núna. Hann er svoleiðis að ég og öll fjölskyldan mín erum í sveit(hjá ömmu og afa)og ég fer eitthvað uppí fjall og inní einhvern kofa…svo bara heyrast drunur og læti og ég lít út og þá er snjóflóð komið yfir bæinn og ég er sú eina sem að lifir af…ég hleyp niður að bæ og byrja að grafa og finn á endanum alla(dána)nema einhverja eina manneskju,og það er aldrei sama manneskjan sem að finnst ekki… Mér finnst...