mér finnst íslendingar vera að ganga aðeins of langt með alla þessa raunveruleikaþætti…allar okkar hugmyndir eru sóttar frá Ameríku, við erum íslensk, ekki amerísk! Allt í drasli,bachelorinn,top model og nú þetta? Eini íslenski þátturinn sem að ég horfi á er Idol og stelpurnar stöku sinnum. Mér finnst við bara ekki góð í að gera þætti….=) —- en það er bara mitt álit =D