æjji elsku greyið mitt. Sestu niður með henni og TALAÐU við hana. En ég verð að hryggja þig með því að segja að ef að hún heldur að hún geti bara kysst þig þegar henni hentar, og svo talað alls ekkert við þig á milli, þá er hún ekki þess virði. En kannski er hún alveg jafn ringluð og þú, hún er líklega hrædd um að særa þig ef að hún byrjar með vini þínum, og hrædd um að særa hann ef hún byrjar aftur með þér. En ef að þér finnst hún vera að “nota” þig, þá skaltu gleyma henni. Fortíðin er...