ég var einu sinni svona 6-7 ára og sat fyrir framan ruggustól í gömlu húsi þar sem að amma mín og afi búa, og ég var eitthvað að spjalla bara…og mamma kemur að mér spjallandi við sjalfa mig og spyr mig hvern ég sé að tala við…oig ég svara :“ Góða kallinn sem situr í stólnum” og ég gat þekkt hann aftur á mynd, þetta var víst hann langafi minn