Stóru kettirnir Fimm stærstu og grimmurstu kjötætur kattaættarirnar eru kallaðar Stóru kettirnir. Þetta eru ljónið, týgristýrið, jabúarinn, hlébarðinn og snjóhlébarðinn. Konungur kattanna Ljónin á sléttum Afríku eru einu kattadýrin sem halda hópinn, eru í ljónahjörð. Allar kattarmæður bera kettlinga sína í kjaftinum. Kattaættin eru öll rándýr því þau eru með augun fram eins og við ,við erum líka rándýr. Svefnpurkur Kattardýr eru mestu svefnpurkur dýraríkinsins: þau sofa yfirleitt meira en 19...