Jæja nú fer að líða að nýrri keppni og er þá ekki málið að láta lýðræðið ganga? Ég vil fá uppástungur fyrir keppnir hingað, og hafið í huga að ekki hafa allir búnaðinn í suma hluti, þannig að sérþarfa keppnir ganga ekki alveg (macro, long exposure, þanniglagað) Anywho, mín uppástunga er “Óunnin Mynd” Sem er einfaldlega hvaða mynd sem er, af hverju sem er, basicly fjáls, nema hvað, jú hún er óunnin, óphotoshoppuð, ófixuð, óPSuð, óredduð :) Hvað finnst ykkur, og hvað viljið þið?