Jæja hér er ég með topp klassa downhill og freeride hjól á gjafa verði! Mongoose EC-D heitir það og er dýrasta freeride hjólið frá Mongoose, og er sama hjól og pro gæjarnir eru að keppa á. Það er búið 203mm framfjöðrun, Rock Shox Boxxer Team, en það mun vera að margra mati besti Boxxerinn, sökum þess að hann er mjög sterkur og þolir allan fjandann, hefur compression, rebound, floodgate og hvaðekki stillingar, og er bara með bestu dempurum síns flokks. Afturfjöðrunin er hins vegar það...