Jahá þetta er búinn að vera rosadagur, vaknaði klukkan 7 og krúsaði upp í bæ í vinnuna, vann til 5 og krúsaði heim, kominn upp nálægt skeifunni og BAM keyrt á mig já það hljómar soldið scary en þetta er ekkert alvarlegt, ég er ekkert brotinn bara heavy dauður í fótunum, erfitt að labba, erfitt að hjóla BAH hjólið? já það má bara eitt segja við því… KONA PRIDE allt óskemmt, smá skráma á 888inum sem sést varla og hjólið enn í toppstandi :) rosa lífsreynsla þetta, örugglega eitt af því...