PS2 tölvan mín er orðin eitthvað skrítinn. Ég var að kaupa mér Quake III á tilboði og hann er á CD semsagt ekki DVD disk og þegar ég setti hann í þá fóru að koma ótrúlega óþæinlegir smellir þegar hún var að lesa af honum. Svona eins og eitthvað væri að lemjast í diskinn takt fast. En allir þeir leikir sem ég á sem eru á DVD hef ég aldrei lent í neinum vandræðum með. Ég var að spá hvor einhver hefði lennt í þessu ég keypti mér hana þegar PS2 kom út, hvað eru það 3 ár ef ég man rétt. En ég hef...