Ég var að velta því fyrir mér hvort þessi ferða tölva sem griffil er að bjóða uppá sé eitthvað góð. Hún kostar 320 þús hjá tæknival en griffil er að selja hana á 239 þús. Ágætis afsláttur en er þetta góð tölva? hún heirir Toshiba satellite s 3000 og er með 900 mhz pentium 3, 128 meg minni, 16 meg Gforce go skjákort 20 gig disk, 8x DVD sjónvarps útgang eitt firewire tengi ofl. Á maður að fjárfesta í þessari tölvu eða hvað??