Eþíópíubúinn Haile Gebreselassie setti nýtt heimsmet í 10km götuhlaupi í Doha í Qatar í gær og fékk fyrir vikið 1 milljón dollara eða rúmlega 84 milljónir krónur. Gebreselassie, sem er að byrja aftur eftir kálfameiðsl, hljóp á 27 mín og 2 sek og sló heimsmet Sammy Kipketers frá Kenýu um 9 sekúndur. Ég varð að koma með eitthvað,það er ekkert að gerast í frjálsum!