Popplist er fyrsta alþjóðlega lystahreyfingin og kom hún fram um svipað leiti í Bretlandi, Bandaríkjunum og meginlandi Evrópu. Popplista menn tóku myndefnið úr ýmsum áttum auglýsingum, teknimyndaseríum, lífi stórstjarna og fjölmiðlum á árunum 1950-1960. Myndefni popplistar er það venjulega í lifi fólks endur skapað í óvenjulegt umhverfi. Kom helsta viðfangsefninu frá Bandaríkjunum því að stríðunu var ný lokið og voru þeir mikið betur að vígi en aðrar þjóðir og höfðu efn á fjöldaframleiðslu....